Fréttir: Umhverfið

Fyrirsagnalisti

Jólatré hirt í Garðabæ

4. jan. 2023 Umhverfið : Jólatré hirt 7.-8. janúar

Jólatré verða hirt í Garðabæ helgina 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trjánum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.

Lesa meira

18. okt. 2022 Grunnskólar Skólamál Umhverfið Umhverfismál Útivist : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Undanfarin 23 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson fiskifræðingur og þróunarvistfræðingur séð um útikennsluna og honum til aðstoðar er starfsfólk garðyrkjudeildar.

Lesa meira

12. okt. 2022 Álftanes Umhverfið : Opnað fyrir útrás í fjörunni á Álftanesi

Í kvöld, miðvikudaginn 12. október, verður opnað fyrir útrásina í fjörunni á Álftanesi.

Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarðana 2022

16. sep. 2022 Tún Umhverfið Umhverfismál : Uppskeruhátíð skólagarðanna 2022

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 10. september síðastliðinn í mildu haustveðri.

Lesa meira
Táknatréð í Urriðaholti

8. sep. 2022 Menning og listir Umhverfið Urriðaholt : Táknatréð flutt á nýjan stað

Listaverkið Táknatréð var fyrsta mannvirkið sem reis á Urriðaholti. Nú hefur það verið sett upp aftur eftir nokkurra ára geymslu og viðgerðir en því hefur verið komið fyrir á Háholti Urriðaholts, rétt hjá kaffihúsinu Dæinn.  

Lesa meira
Vífilsstaðavegur

31. ágú. 2022 Framkvæmdir Umhverfið : Útskipting götuljósa á Vífilsstaðavegi

Á síðustu vikum hefur götuljósum verið skipt út á Vífilsstaðavegi. Um er að ræða 90 nýja led-lampa sem hafa verið settir upp á Vífilsstaðaveginum.

Lesa meira
Hopur

26. ágú. 2022 Stjórnsýsla Umhverfið Umhverfismál : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Fimmtudaginn 25. ágúst voru umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2022 afhentar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.  

Lesa meira
Jólatré hirt í Garðabæ

3. jan. 2022 Umhverfið : Jólatré hirt 7.-8. janúar

Jólatré verða hirt í Garðabæ 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trénum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.

Lesa meira
Heiðmörk stækkar

2. júl. 2021 Stjórnsýsla Umhverfið Útivist : Heiðmörk stækkar

Skógræktarfélag Reykjavíkur og Garðabær hafa gert þjónustusamning um áframhaldandi samstarf um ræktun, umsjón og eftirlit með skógræktar- og útivistarsvæðum í landi Garðabæjar, sem einnig felur í sér stækkun friðlandsins. Svæðið sem nú bætist við Heiðmörk er í landi Garðabæjar og liggur milli Heiðmerkur og friðlýsts svæðis Búrfells.

Lesa meira
Fræðsluskilti um herminjar á Garðaholti

9. apr. 2021 Betri Garðabær Menning og listir Umhverfið Útivist : Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ

Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ voru afhjúpuð á Garðaholti ofarlega á holtinu austan megin við Garðaholtsveg og í hverfinu Urriðaholti efst á holtinu við Lindastræti á horninu syðst við bílastæði Urriðaholtsskóla. Fræðsluskiltin hlutu brautargengi og voru meðal verkefna sem voru kosin áfram til framkvæmda í fyrstu íbúakosningum lýðræðisverkefnisins Betri Garðabæjar árið 2019.

Lesa meira
Veiði í Vífilsstaðavatni

30. mar. 2021 Umhverfið Útivist : Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni hefst 1. apríl

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið og stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. Stangveiðileyfi í Vífilsstaðavatni eru seld með Veiðikortinu eða með dagsveiðileyfi.

Lesa meira