Fréttir: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

27. nóv. 2014 : Góð mæting á fundi um nágrannavörslu á Álftanesi

Nýlega voru haldnir tveir fundir til að kynna nágrannavörslu á Álftanesi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. nóv. 2014 : Góð mæting á fundi um nágrannavörslu á Álftanesi

Nýlega voru haldnir tveir fundir til að kynna nágrannavörslu á Álftanesi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. nóv. 2014 : Gengið með gullsmiðum

Í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi stendur nú yfir sýningin Prýði sem er unnin í samstarfi við Félag íslenskra gullsmiða á Íslandi í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Í tengslum við sýninguna hefur verið boðið upp á skemmtilegt spjall við gullsmiði og næstkomandi sunnudag 30. nóvember kl. 14 mun Halla Bogadóttir fyrrverandi formaður Félags íslenskra gullsmiða leiða spjall með Dóru Jónsdóttur og Örnu Arnarsdóttur gullsmiðum í Hönnunarsafninu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. nóv. 2014 : Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Laugardaginn 29. nóvember nk. verður hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi á vegum foreldrafélags Álftanesskóla og fleiri félaga á Álftanesi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. nóv. 2014 : Gengið með gullsmiðum

Í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi stendur nú yfir sýningin Prýði sem er unnin í samstarfi við Félag íslenskra gullsmiða á Íslandi í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Í tengslum við sýninguna hefur verið boðið upp á skemmtilegt spjall við gullsmiði og næstkomandi sunnudag 30. nóvember kl. 14 mun Halla Bogadóttir fyrrverandi formaður Félags íslenskra gullsmiða leiða spjall með Dóru Jónsdóttur og Örnu Arnarsdóttur gullsmiðum í Hönnunarsafninu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. nóv. 2014 : Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Laugardaginn 29. nóvember nk. verður hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi á vegum foreldrafélags Álftanesskóla og fleiri félaga á Álftanesi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2014 : Framkvæmdum við nýja göngu- og hjólastíga að ljúka

Framkvæmdir við lagningu göngu og hjólastíga meðfram Hafnarfjarðarvegi eru á lokastigi. Tilgangurinn með viðbótum og lagfæringum á stígunum er að gera stofnstíga gegnum bæinn greiðfæra og vel upplýsta. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2014 : Framkvæmdum við nýja göngu- og hjólastíga að ljúka

Framkvæmdir við lagningu göngu og hjólastíga meðfram Hafnarfjarðarvegi eru á lokastigi. Tilgangurinn með viðbótum og lagfæringum á stígunum er að gera stofnstíga gegnum bæinn greiðfæra og vel upplýsta. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2014 : Gagnlegar umræður á íbúafundi um fjárhagsáætlun

Um 40 manns, íbúar, embættismenn og bæjarfulltrúar, tóku þátt í umræðum um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015 á opnum íbúafundi sem fór fram fimmtudaginn 13. nóvember sl. í Sjálandsskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2014 : Nágrannavarsla á Álftanesi

Fyrsti fundur af tveimur um innleiðingu nágrannavörslu á Álftanesi var haldinn miðvikudaginn 19. nóvember sl. í hátíðarsal Álftanesskóla. Á fundinn mættu íbúar af Norðurnesinu og fræddust um helstu þætti góðrar nágrannavörslu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2014 : Jólapeysuátak fyrir vináttuverkefni gegn einelti

Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla (Save the children á Íslandi) gegn einelti, hófst formlega í leikskólanum Kirkjubóli miðvikudaginn 19. nóvember sl. Í ár er safnað fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni samtakanna gegn einelti í leikskólum. Hljómsveitin Pollapönk tók lagið fyrir leikskólabörn á Kirkjuhvoli og voru meðlimir sveitarinnar allir í jólapeysum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2014 : Gagnlegar umræður á íbúafundi um fjárhagsáætlun

Um 40 manns, íbúar, embættismenn og bæjarfulltrúar, tóku þátt í umræðum um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015 á opnum íbúafundi sem fór fram fimmtudaginn 13. nóvember sl. í Sjálandsskóla. Lesa meira
Síða 1 af 3