17. feb. 2017

Bókasafn Garðabæjar verður með dagskrá í vetrarfríinu

Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ býður Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi upp á dagskrá fyrir börn vikuna 20. -24. febrúar.
  • Séð yfir Garðabæ

Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ býður Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi upp á dagskrá fyrir börn vikuna 20. -24. febrúar.

Mánudagur 20. febrúar:
Bíó og popp kl. 10—Robinson Crusoe

Þriðjudagur 21. febrúar:
Bíó og popp kl. 10—The Angry birds movie

Miðvikudagur 22. febrúar:
BINGÓ kl. 10 - 3 vinningar
PERLUR kl. 11

Fimmtudagur 23. febrúar:
Bíó og popp kl. 10—The Jungle Book

Föstudagur 24. febrúar:
Bíó og popp kl. 10—Winx magical adventure
- Dregið úr réttum lausnum í ratleiknum kl. 12—tveir heppnir fá glaðning

Bókasafnið á Garðatorgi er opið alla virka daga frá kl. 09-19 og laugardaga frá kl.11-15.
Allir velkomnir!

Viðburður á fésbókarsíðu Bókasafnsins.
Sjá líka vef bókasafnsins.