Fréttir: 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. des. 2020 : Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember

Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda breytingarnar til 12. janúar. 

Lesa meira
Vindflokkarinn Kári

9. des. 2020 : Vindflokkarinn Kári úr notkun til 13. desember

Nú er að fara af stað viðhald á nýju vinnslulínunni í móttöku-og flokkunarstöð SORPU sem stendur til sunnudagsins 13. desember. Íbúar í Garðabæ eru beðnir um að henda ekki plasti eins og venjulega í almenna sorpið á meðan á því stendur heldur fara með það í grenndargáma.  

Lesa meira
Íbúafundur um fjárhagsáætlun

4. des. 2020 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2021 samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 3. desember sl. var fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 samþykkt. Samhliða áætlun næsta árs var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir árin 2022, 2023 og 2024.

Lesa meira

4. des. 2020 : Bæjarstjórn í beinni

Fimmtudaginn 3. desember sl. var 18. fundur bæjarstjórnar Garðabæjar á þessu ári og fundinum streymt í beinni útsendingu í fyrsta sinn.

Lesa meira

2. des. 2020 : Veitur virkja viðbragðsáætlun

Veitur virkja viðbragðsáætlun og fólk er hvatt til að fara sparlega með heitt vatn næstu daga. 

Lesa meira
covid.is

1. des. 2020 : Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.

Lesa meira
Rósa Guðbjartsdóttir og Gunnar Einarsson

1. des. 2020 : Gunnar Einarsson tók við formennsku í SSH

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 2020 var haldinn 13. nóvember sl. Á fundinum tók Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, við formennsku SSH til næstu tveggja ára.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. nóv. 2020 : Tilkynning vegna umfjöllunar í fjölmiðlum

Í tilefni af umfjöllun um mál nemanda við Garðaskóla telur Garðabær nauðsynlegt að koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira
Frá upptöku aðventuþáttar

27. nóv. 2020 : Aðventuþáttur á netinu fyrir jólabörn á öllum aldri

Þar sem hefðbundin athöfn á Garðatorgi í upphafi aðventu getur ekki átt sér stað fer tendrun ljósa jólatrésins og fleira fjör fyrir alla fjölskylduna fram í netheimum. Aðventuþátturinn verður frumsýndur á fésbókarsíðu Garðabæjar laugardaginn 28. nóvember kl. 16. 

Lesa meira
Barnasáttmálinn

27. nóv. 2020 : Fjölbreytt verkefni fyrir börn á barnasattmali.is

Vefurinn barnasattmali.is, inniheldur fræðslu um Barnasáttmálann og mannréttindi barna fyrir börn á öllum aldri, kennara og foreldra.

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

27. nóv. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Staða framkvæmda við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í haust eftir að verkið hófst á ný í lok sumars. Heildarkostnaður við verkið er um fjórir milljarðar og er ein stærsta framkvæmd sem Garðabær hefur ráðist í.

Lesa meira
Gul viðvörun

26. nóv. 2020 : Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27. nóvember. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Athugið að frístundabíllinn gengur skv. áætlun í dag.

Lesa meira
Síða 2 af 19