Fréttir: október 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Undirgöng undir Arnarneshæð

16. okt. 2020 : Ábendingavefur um varasama staði í gatnakerfi opinn til 18. október

Ábendingavefur þar sem íbúar geta sent inn ábendingar um varasama staði og hindranir í gatnakerfi, göngu- og hjólastígum Garðabæjar í tengslum við gerð nýrrar umferðaröryggisáætlunar Garðabæjar er opinn til og með sunnudagsins 18. október nk.

Lesa meira
Jazzstund í Sveinatungu

15. okt. 2020 : Jazzstund í Sveinatungu

Jazzstund í Sveinatungu var tekin upp mánudaginn 12. október í því skyni að létta fólki lundina nú þegar 3. bylgja Covid-19 gengur yfir og allt viðburðahald liggur niðri. 

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

12. okt. 2020 : Mönnun í starfsemi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins á neyðarstigi

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur ákveðið að virkja ákvæði í lögum um almannavarnir til þess að tryggja að þjónusta sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu haldist órofin meðan á neyðarstigi stendur vegna COVID-19 .

Lesa meira

8. okt. 2020 : Íþróttastarf innandyra fellur niður næstu 2 vikur

Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins tekið þá ákvörðun að stöðva allt íþróttastarf og kennslu sem fram fer innandyra á þeirra vegum frá og með deginum í dag 8. október til 19. október.

Lesa meira
Hönnunarsafn Íslands

8. okt. 2020 : Söfnum Garðabæjar lokað til 19. október

Söfn Garðabæjar, Hönnunarsafn Íslands og Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi og Álftanesútibú verða lokuð frá og með 8. október til og með 19. október.  

Lesa meira
Forvarnavika Garðabæjar 7.-14. október 2020

7. okt. 2020 : ,,Að standa með sjálfum sér" er þema forvarnaviku Garðabæjar

Hin árlega forvarnavika Garðabæjar verður haldin dagana 7.-14. október 2020. Þema vikunnar er: ,,AÐ STANDA MEÐ SJÁLFUM SÉR". 

Lesa meira
covid.is

7. okt. 2020 : Hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi í dag miðvikudaginn 7. október.

Lesa meira
Ásgarðslaug

6. okt. 2020 : Lokað í sundlaugum frá og með 7. október

Vegna hertra aðgerða á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við COVID-19 faraldurinn hefur framkvæmdaráð almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins ákveðið að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun miðvikudaginn 7. október. Lokunin á einnig við skólasund. 

Lesa meira
Undirritun samstarfssamnings um barnvænt samfélag

2. okt. 2020 : Garðabær bætist í ört stækkandi hóp sveitarfélaga sem taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar undirrituðu í gær, 1. október, samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög. Með undirskriftinni bætist Garðabær í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem hefja nú vinnu við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í stjórnsýslu sína með stuðningi félagsmálaráðuneytisins og UNICEF á Íslandi.

Lesa meira
Vinnusmiðja skólabarna á sýningunni 100%ULL í Hönnunarsafninu

2. okt. 2020 : Glaðir skólakrakkar í menningardagskrá

Þessar vikurnar streyma skólahópar í stríðum staumum á menningarviðburði sem eru hluti af menningardagskrá sem hefur verið skipulögð fyrir leik- og grunnskólabörn í Garðabæ.

Lesa meira
Skógarkerfill

1. okt. 2020 : Aðgerðir til að hefta útbreiðslu ágengra plöntutegunda

Garðyrkjudeild og umhverfishópar Garðabæjar hafa undanfarin ár unnið að skrásetningu og heftingu á útbreiðslu ágengra tegunda í bæjarlandinu. Plöntutegundirnar eru skógarkerfill, bjarnarkló, lúpína og njóli. 

Lesa meira
Síða 2 af 2