Fréttir: maí 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

7. maí 2020 : Öll ungmenni 17-25 ára með lögheimili í Garðabæ fá sumarstörf

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar 5. maí sl. var samþykkt að gera ráð fyrir því að ráða öll ungmenni sem sótt hafa um sumarstarf hjá bænum í sumarvinnu í sumar. Um er að ræða ungmenni með lögheimili í Garðabæ á aldrinum 17-25 ára

Lesa meira
Norðurnesvegur - merkingar v/ lokunar

6. maí 2020 : Framkvæmdir á Álftanesi

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Álftanesi vegna vinnu við lagnir og því er Norðurnesvegur lokaður og einnig Bjarnastaðavör. 

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

4. maí 2020 : Frestun á greiðslu fasteignagjalda vegna atvinnuhúsnæðis

Hægt er að sækja um frestun allt að þriggja gjalddaga fasteignaskatta og fasteignagjalda vegna atvinnuhúsnæðis sem færast þá á fyrstu mánuði ársins 2021 vegna Covid-19.

Lesa meira
Síða 2 af 2