Fréttir: mars 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Sigurbaldur P. Frímannson

14. mar. 2019 : Börnin ráða sjálf ferðinni

Í vetur hefur staðið yfir röð fræðslufyrirlestra fyrir stjórnendur í leikskólum Garðabæjar. Síðasta fyrirlesturinn flutti Sigurbaldur P. Frímannsson leikskólakennari, fimmtudaginn 15. mars.

Lesa meira
Tónlistarhópurinn UMBRA á Þriðjudagsklassík

14. mar. 2019 : Heillandi þjóðlagatónlist á Þriðjudagsklassík

Tónlistarhópurinn UMBRA kom fram á tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík á tónleikum þriðjudaginn 12. mars sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Lesa meira
Sungið í þjónustuveri Garðabæjar á Öskudaginn

13. mar. 2019 : Sungið á Öskudaginn

 Hressir krakkar í skrautlegum búningum lögðu margir leið sína í þjónustuver Garðabæjar á Öskudaginn í síðustu viku, miðvikudaginn 6. mars sl.

Lesa meira
Betri Garðabær - sendu inn þína hugmynd!

6. mar. 2019 : Betri Garðabær -Hugmyndir íbúa og kosning

Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ. Verkefnið hefst 14. mars og lýkur að hausti 2020.

Lesa meira
Fuglafræðingur klippir áldósina af álftinni.

4. mar. 2019 : Björgun álftar við Urriðavatn tókst vel

Álft sem haldið hefur til á Urriðavatni með hálfa áldós fasta á goggnum er laus við dósina. 

Lesa meira
Krabbabíll hreinsar úr trjábeði við Bæjarbraut

1. mar. 2019 : Trjáklippingar á opnum svæðum

Nú er kominn tími til trjáklippinga, seinni hluti vetrar og byrjun vors er yfirleitt talinn henta vel til klippinga, m.a. þar sem greinabygging lauffellandi trjáa- og runnaplantna er vel sýnileg

Lesa meira
Síða 2 af 2