Fréttir: febrúar 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2011 : Arnarneslækur í fóstur

Miðvikudaginn 16. febrúar sl. var undirritaður samstarssamningur á milli Garðabæjar, Hofsstaðaskóla og Fjölbrautaskólans í Garðabæ um að skólarnir taki Arnarneslækinn í fóstur. Í samningnum er kveðið á um að nemendur skólanna tíni rusl reglubundið meðfram lækjarbökkum og veiði rusl úr læknum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2011 : Fjölmennt fimleikamót í Ásgarði

Íslandsmeistaramót unglinga í hópfimleikum verður haldið um helgina í nýja fimleikahúsinu í Ásgarði. Þetta er stærsta fimleikamót sem hér hefur verið haldið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. feb. 2011 : Góð aðsókn á Safnanótt

Föstudagskvöldið 11. febrúar sl. var haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu og í Garðabæ var boðið upp á dagskrá í Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar og í Króki á Garðaholti. Í Hönnunarsafni Íslands var formleg opnun á sýningu á húsgögnum eftir Gunnar Magnússon húsgagnahönnuð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. feb. 2011 : Góð aðsókn á Safnanótt

Föstudagskvöldið 11. febrúar sl. var haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu og í Garðabæ var boðið upp á dagskrá í Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar og í Króki á Garðaholti. Í Hönnunarsafni Íslands var formleg opnun á sýningu á húsgögnum eftir Gunnar Magnússon húsgagnahönnuð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2011 : Safnanótt í Garðabæ

Föstudagskvöldið 11. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19-24. Í Garðabæ verður dagskrá í Hönnunarsafni Íslands og í Bókasafni Garðaæjar á föstudagskvöldinu en einnig verður dagskrá í boði um helgina í tilefni Safnanætur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2011 : Safnanótt í Garðabæ

Föstudagskvöldið 11. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19-24. Í Garðabæ verður dagskrá í Hönnunarsafni Íslands og í Bókasafni Garðaæjar á föstudagskvöldinu en einnig verður dagskrá í boði um helgina í tilefni Safnanætur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. feb. 2011 : Dagur leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans var foreldrum boðið í heimsókn í leikskóla Garðabæjar föstudaginn 4. febrúar sl. Ljósaganga er orðin að hefð á degi leikskólans á Hæðarbóli. Börn, foreldrar og starfsmenn gengu fylktu liði, Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. feb. 2011 : Dagur leikskólans

Dagur leikskólans Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. feb. 2011 : Dagur leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans var foreldrum boðið í heimsókn í leikskóla Garðabæjar föstudaginn 4. febrúar sl. Ljósaganga er orðin að hefð á degi leikskólans á Hæðarbóli. Börn, foreldrar og starfsmenn gengu fylktu liði, Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. feb. 2011 : Vel heppnaðir tónleikar

Tónleikaröðin Kammermúsík í Garðabæ hélt áfram göngu sína á nýju ári með tónleikum þann 6. febrúar sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þóra Einarsdóttir sópran ásamt Gerrit Schuil á píanó fluttu verk eftir eftir Gabriel Fauré, Jón Ásgeirsson, Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. feb. 2011 : Vel heppnaðir tónleikar

Tónleikaröðin Kammermúsík í Garðabæ hélt áfram göngu sína á nýju ári með tónleikum þann 6. febrúar sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þóra Einarsdóttir sópran ásamt Gerrit Schuil á píanó fluttu verk eftir eftir Gabriel Fauré, Jón Ásgeirsson, Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. feb. 2011 : Nýtt skjalastjórnunarkerfi

Gunnar Einarsson bæjarstjóri undirritaði í gær samning um kaup á nýju skjalastjórnunarkerfi fyrir Ráðhús Garðbæjar frá fyrirtækinu OneSystems. Lesa meira
Síða 2 af 3