Fréttir: apríl 2009 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

17. apr. 2009 : Hreinsunardagar í Garðabæ

Hreinsunardagar verða í Garðabæ frá 18. apríl til 8. maí. Þá daga eru Garðbæingar hvattir til að taka höndum saman við að fegra bæinn fyrir vorið með því að hreinsa upp rusl í nærumhverfinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. apr. 2009 : Jazzhátið Garðabæjar 2009

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin dagana 23.-25. apríl nk. Á hátíðinni verður fjölbreytt dagskrá þar sem margir og ólíkir jazztónlistarmenn koma fram. Ókeypis er á alla tónleikana. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. apr. 2009 : Björgunarhundar úr Garðabæ

Átta teymi úr hundaflokki Hjálparsveitar skáta í Garðabæ (HSG) tóku þátt í árlegu vetrarnámskeiði Björgunarhundasveitar Íslands sem haldið var dagana 30. mars til 4 apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. apr. 2009 : Björgunarhundar úr Garðabæ

Átta teymi úr hundaflokki Hjálparsveitar skáta í Garðabæ (HSG) tóku þátt í árlegu vetrarnámskeiði Björgunarhundasveitar Íslands sem haldið var dagana 30. mars til 4 apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. apr. 2009 : Jafningjastjórnun í skólum

Um 30 starfsmenn úr leik- og grunnskólum Garðabæjar sóttu nýlega námskeið í jafningjastjórnun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. apr. 2009 : Leikskólastjórnendur funda

Um sextíu leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar frá Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kópavogi komu saman til fundar í Garðabergi fimmtudaginn 2. apríl Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. apr. 2009 : Leiðbeiningar um garðrækt

Nýju efni hefur verið bætt við umfjöllunina um umhirðu garða hér á vefnum undir yfirskriftinni Gróður á lóðum Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. apr. 2009 : Jafningjastjórnun í skólum

Um 30 starfsmenn úr leik- og grunnskólum Garðabæjar sóttu nýlega námskeið í jafningjastjórnun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. apr. 2009 : Leikskólastjórnendur funda

Um sextíu leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar frá Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kópavogi komu saman til fundar í Garðabergi fimmtudaginn 2. apríl Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. apr. 2009 : Leiðbeiningar um garðrækt

Nýju efni hefur verið bætt við umfjöllunina um umhirðu garða hér á vefnum undir yfirskriftinni Gróður á lóðum Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. apr. 2009 : Hönnun úr Garðabæ til sýnis í IKEA

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og grunnskólar Garðabæjar tóku í síðusu viku, þátt í HönnunarMars með glæsilegri sýningu á hönnun og myndlist á Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. apr. 2009 : Hönnun úr Garðabæ til sýnis í IKEA

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og grunnskólar Garðabæjar tóku í síðusu viku, þátt í HönnunarMars með glæsilegri sýningu á hönnun og myndlist á Garðatorgi. Lesa meira
Síða 3 af 4