Fréttir

Forsetakosningar 2024

31. maí : Forsetakosningar 2024

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní 2024.

Lesa meira
Halfið upp á 10 ára afmæli Jónshúss í okróber 2017.

29. maí : Lengri opnunartími í Jónshúsi

Frá og með haustinu verður Jónshús, félagsaðstaða eldri borgara í Garðabæ opin lengur tvo daga í viku.

Lesa meira

28. maí : Flottir hjólakrakkar úr Sjálandsskóla vígðu nýju undirgöngin

Ný undirgöng við Arnarneshæð formlega tekin í notkun

Lesa meira

21. maí : Niðurstöður úr kosningum Betri Garðabæjar

Niðurstöður úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar liggja nú fyrir. Kosningar stóðu yfir frá 8. maí til og með 20. maí 2024.

Lesa meira

18. maí : Leiðir til að verjast ágangi máva

Þegar varptími Máva hefst geta íbúar gripið til ýmissa aðgerða

Lesa meira
Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?

17. maí : Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?

Foreldrar og forráðafólk er hvatt til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16.30.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

06. jún. 16:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar HAPPY HOUSES

Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.

 

 

10. jún. - 14. jún. 10:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar Skrif og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi

Bergrún Íris, rit- og myndhöfundur, mun halda spennandi og frumlega skrif- og teiknismiðju á Bókasafni Garðabæjar vikuna 10.-14. júní og mun námskeiðið vera frá kl. 9-12 alla daganna. Smiðjan er ætluð börnum á aldrinum 9-12 ára.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Kaldavatnslokun - 31. maí. 2024 Auglýsingar

Lokað verður fyrir kaldavatnið mánudaginn 3.jún milli kl 9:00 13:00 við Sunnuflöt og Markarflöt

 

Farsímasendir við Suðurnesveg - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Helguvíkur - 30. maí. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Helguvíkur í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Dælustöð fráveitu - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Deildar og Landakots. - 30. maí. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu að deiliskipulagi Deildar-og Landakots í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Eskiás - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda - 30. maí. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda sem nær til fjölbýlishúsabyggðar við Eskiás í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira